-
Verndun næringarefna: Þunn og flöt hönnun geymslupokana gerir það að verkum að brjóstamjólkin kólnar og hitnar 2x hraðar en í hefðbundnum geymslupokum. Geymslupokarnir koma því í veg fyrir bakteríuvöxt og vernda dýrmæt næringarefni brjóstamjólkurinnar sem geta skemmst við ofhitun.
- Öruggt innsigli: Sterkur og lekaheldur geymslupoki með tvöföldum zip lás.
- Gott skipulag: Sparaðu pláss fylgstu auðveldlega með dagsetningu mjólkurinnar með skipulagsrekkanum okkar (seldur sér); Hægt er að skrá magn, dagsetningu og tíma á geymslupokana.
- Öruggt fyrir barnið: Án BPA og Phthalate.
- Inniheldur: 50 sótthreinsaða 150 ml. geymslupokar.
Geymslupokarnir okkar hafa unnið til verðlauna, Mom´s Choice Award. Fullkomin leið til að halda utan um geymslu brjóstamjólkurinnar fyrir mæður sem mjólka sig. Geymslupokarnir eru hannaðir með það fyrir augum að sem minnst fari til spillis af hinni dýrmætu móðurmjólk.