Vafrakökur

 

Auk persónuupplýsinga sem þú gefur upp söfnum við líka upplýsingum sjálfkrafa með vefkökum (vefkökur eru skrár sem við sendum til tölvunnar þinnar). Við notum vefkökur aðallega til að gera heimasíðuna ánægjulegri í notkun. Þær sýna okkur líka hvað notendur skoða á síðunni okkar sem auðveldar okkur að gera hana enn þægilegri.

 

Vafrakökur eða vefkökur (e. cookies) eru upplýsingapakkar sem gera notandanum kleift að nota vefsíðuna og þá virkni sem á henni er. Vafrakökur eru nýttar til að verja síðuna gegn tölvuárásum. Vefkökurnar innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafn, netfang, símanúmer kreditkortanúmer eða kennitölu.

 

Hvernig notar nanobebe.is vefkökur?

 

Vefurinn styðst við vefkökur sem nauðsynlegar eru til þess að tryggja notandanum hámarks virkni síðunnar. Í öðrum tilvikum kann nanobebe.is að nota vefkökur til eftirfarandi aðgerða:

 

Vefmælingar

Vafrakökur eru notaðar til að bæta frammistöðu vefsíðunnar og nýtum við þjónustu Google Analytics til þess.

 

Vafrakökur í auglýsingaskyni og frá þriðja aðila.

Nanobebe.is er með tengingu við þriðja aðila, eins og Facebook og Instagram. Vefkökur þriðja aðila koma þannig frá öðrum lénum og hefur Happy Kids ekki stjórn á því hvernig slík fyrirtæki nota sínar vefkökur.

 

Vafrakökur í auglýsinga- og fræðsluskyni notum við til þess að birta fræðslu og/eða auglýsingar sem við teljum að þú gætir haft áhuga á, í gegnum þriðja aðila. Ekki undir nokkrum kringumstæðum deilum við persónugreinanlegum upplýsingum með þessum aðilum eða vefsíðum þriðja aðila sem birta auglýsingar fyrir hönd Happy Kids.

 

Þú getur stjórnað eigin vafrakökum

 

Ef þú ert ekki ánægð/ur með notkun á kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Athugaðu að slík aðgerð getur hamlað virkni vefsíðunnar.

Við notum vafrakökur til að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu upplifun á vefnum og til að vefverslunin virki eðlilega.
You have successfully subscribed!
This email has been registered