Rafmagnsbursti

FG icon
Til á lager
4.990 kr

Loksins er hann fáanlegur, rafmagnsbursti fyrir pela. Fyrsti sinnar tegundar og framtíðin í pelaþrifum! Frábær vara sem auðveldar þér þrifin og gerir þau mun þægilegri. Rafmagnsburstinn aðstoðar þig við að þrífa pelana, stútkönnurnar og alla fylgihlutina á fjótlegan hátt. 

Hraður snúningur burstans gerir það að verkum að allt verður skínandi hreint. 

  • Hreinlæti: Þessi nýja tækni bíður upp á bestu mögulegu þrif á pelum barnsins.
  • Áreynslulaust og þægilegt: Kraftmikill snúningur sem auðveldar þér þrifin svo þú getir notið dýrmætu augnablikana með barninu þínu. 
  • Hægt er að skipta um haus Auðvelt er að skipta um burstahaus (væntanlegir).
  • Löng rafhlöðuhleðsla: Innbyggð og endurhlaðanleg rafhlaða sem endist í margar vikur.

Án BPA, lead og phthalate. Burstahausana má setja í uppþvottavélina (aðeins efstu grindina).

Hvað fylgir rafmagnsburstanum:

  • Endurhlaðanlegur rafmagnsbursti með sílíkonhandfangi
  • USB hleðslusnúra
  • Sérstakur túttubursti
Við notum vafrakökur til að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu upplifun á vefnum og til að vefverslunin virki eðlilega.
Rafmagnsbursti
You have successfully subscribed!
This email has been registered