Brjóstamjólkurpeli

FG icon
Til á lager
2.290 kr
Litir :
Magn :
  • Eini pelinn sem hannaður hefur verið fyrir brjóstamjólk: Barnið tengist náttúrulegri lögun pelans.
  • Verndar mikilvæg næringarefni brjóstamjólkurinnar: Lögun pelans gerir það að verkum að brjóstamjólkin hitnar jafnt og hratt til að vernda næringarefni hennar og koma í veg fyrir ofhitun. Einnig snögg kælist mjólkin fyrir geymslu.
  • Sílikon tútta: 360° þriggja ventla tútta sem dregur úr lofti og kemur í veg fyrir óþægindi í maga barnsins í kjölfar gjafar.
  • Einn með öllu: Með pelanum fylgir millistykki svo mæður geti mjólkað sig beint í pelann. 
  • Þægindi: Brjóstamjólkin hitnar 2x hraðar en í öðrum pelum,. Hægt er að stafla þeim upp til að spara pláss og auðvelt er að þrífa þá og setja saman.
  • Öruggur fyrir barnið: Án BPA, PVC, LEAD og PHTHALATE.
  • Veldu þinn uppáhalds lit: Til í grænbláu, gráu og og bleiku.

Okkar margverðlaunaði brjóstamjólkurpeli er fyrsti og eini pelinn sem hannaður hefur verið til að varðveita nauðsynleg næringarefni brjóstamjólkurinnar sem gerir hann að besta pelanum fyrir börn sem nærast á brjóstamjólk. 

Nýstárleg hönnun sem snögg kælir brjóstamjólkina við geymslu til að koma í veg fyrir bakteríuvöxt. Hitar mjólkina 2x hraðar til að varðveita dýrmæt næringarefni. Lögun pelans líkir eftir brjósti móðurinnar og verður því eðlislæg tenging við pelann sem auðveldar umbreytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf. Einn með öllu sem gerir pelagjöfina enn ánægjulegri fyrir þig og barnið. 

Pelarnir eru staflanlegir til að spara geymslupláss, engir óþarfa aukahlutir sem auðvelda þrif og að því allra mikilvægasta sem er heilsa barnanna okkar en pelarnir eru án allra eiturefna. 

Það sem fylgir pelanum:

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Við notum vafrakökur til að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu upplifun á vefnum og til að vefverslunin virki eðlilega.
You have successfully subscribed!
This email has been registered