Fullkomið gjafasett

FG icon
Til á lager
11.990 kr
Litir :

Hvort sem barnið þitt fær brjóstamjólk eða þurrmjólk erum við með fullkomið gjafasett fyrir hvoru tveggja. Gjafasettið er frábær lausn til að tvinna þetta saman og einnig fyrir foreldra sem ekki vita hvernig gjafir barnsins munu verða á fyrstu mánuðunum.

 • Brjóstamjólk eða þurrmjólk: Báðir verðlaunapelarnir okkar í einu setti. Hannaðir til að líkja eftir móðurinni, vernda dýrmæt næringarefni og auðvelda umbreytinguna frá brjósti yfir á pela.
 • Allt sem þig vantar: Fullkomnaðu undirbúninginn fyrir komu barnsins með öllu sem þig vantar fyrir gjafir hvort sem það er brjóstamjólk eða þurrmjólk og þrifin á aukahlutum barnsins. Frábær gjöf fyrir verðandi foreldra og gjöf sem slær í gegn í Barnasturtunni.
 • Pelanir koma í veg fyrir loftinntöku/Anti-Colic: 360° þriggja ventla tútta sem kemur í veg fyrir loftinntöku við gjafir og auðveldar barninu að ná góðu taki.
 • Öryggt fyrir barnið: Án BPA, PVC, LEAD, og PHTHALATE.

Hið fullkomna gjafasett færir nýbökuðum foreldrum allt það sem vantar fyrir farsælar pelagjafir fyrir nýburann og framyfir fyrstu árin. 

Gjafasettið inniheldur:

 • 2 Brjóstamjólkurpela (150 ml.)
 • 2 Sílíkonpela (1 x 150 ml., 1 x 270 ml.)
 • 2 Sílíkonsnuð(0-3m)
 • 4 túttur - hægt flæði 
 • 4 Ferðalok
 • 2 geymslulok
 • 2 Millistykki fyrir brjóstapumpu
 • 1 Pelabursti (Rafmagnsburstinn er seldur sér).
 • 1 Pelavermir 

Athugið: Þar sem sílíkon er hitaþolið efni mælum við með því að hita þurrmjólkina eða brjóstamjólkina áður en hún er sett í pelann frekar en að hún sé hituð í pelanum.

Við notum vafrakökur til að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu upplifun á vefnum og til að vefverslunin virki eðlilega.
You have successfully subscribed!
This email has been registered