Fullkomið Nýburasett

FG icon
Til á lager
19.990 kr
Color :
Teal
Pink
  • Brjóstamjólk eða þurrmjólk: Báðir verðlaunapelarnir okkar í einu setti. Hannaðir til að líkja eftir móðurinni, vernda dýrmæt næringarefni og auðvelda umbreytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf.
  • Auðveldaðu þrifin: Inniheldur Gufusótthreinsirinn, þurrkgrindina og pelabursta til að auðvelda þér þrifin á pelunum og aukahlutunum sem fylgja gjöfum.
  • Frábær gjöf fyrir nýbakaða foreldra: Fullkomnaðu undirbúninginn fyrir komu barnsins með öllu sem þig vantar fyrir gjafir hvort sem það er brjóstamjólk eða þurrmjólk og þrifin á aukahlutum barnsins. Frábær gjöf fyrir verðandi foreldra og gjöf sem slær í gegn í Barnasturtunni.
  • Túttur sem koma í veg fyrir loftinntöku/Anti-Colic: 360° þriggja ventla tútta sem kemur í veg fyrir loftinntöku við gjafir.
  • Öruggt fyrir barnið: Án BPA, PVC, LEAD og PHTHALATE.

Hvort sem barnið þitt nærist á brjóstamjólk eða þurrmjólk er línan frá Nanobébé sú eina sem færir þér allt það sem þú þarft fyrir hvoru tveggja. Nýburasettið er fullkomið fyrir pelagjafir og fyrir þau börn sem fá bæði brjóstamjólk og þurrmjólk. Þrifin hafa aldrei verið auðveldari og fylgja vörurnar barninu frá fæðingu og fram yfir fyrstu árin. 

Gjafasettið inniheldur:

  • 2 Brjóstamjólkurpela (150 ml.)
  • 2 Sílíkonpela (1 x 150 ml., 1 x 270 ml.)
  • 2 Sílíkonsnuð(0-3m)
  • 4 túttur með hægu flæði
  • 2 túttur með miðlungs flæði
  • 4 ferðalok
  • 2 geymslulok
  • 2 millistykki fyrir brjóstapumpu
  • 1 pelabursta  (Rafmagnsburstinn er seldur sér).
  • 1 þurrkgrind
  • 1 Pelavermir 
  • 1 Gufusótthreinsir

Athugið: Þar sem sílíkon er hitaþolið efni mælum við með því að hita þurrmjólkina eða brjóstamjólkina áður en hún er sett í pelann frekar en að hún sé hituð í pelanum.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Asa Drofn Gudbrandsdottir

Lyst mjög vel á er ekki komið í notkun en hlakka til að prufa

Við notum vafrakökur til að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu upplifun á vefnum og til að vefverslunin virki eðlilega.
You have successfully subscribed!
This email has been registered