- Þægileg í notkun: Hægt er að hanna grindina eftir eigin þörfum. Færanlegir pinnar sem koma í tveimur stærðum svo pelar og fylgihlutir rúmist sem best.
- Tekur lítið plass: Frábær hönnun grindarinnar gerir það að verkum að auðveldlega er hægt að koma henni fyrir inn í skáp eða ofan í skúffu.
- Skipulag: Kemur skipulagi á pela og fylgihluti.
- Hreinlæti og auðvelt að þrífa: Botn grindarinnar inniheldur dropbakka til að koma í veg fyrir að bakteríur komist í aukahluti barnsins.
- Örugg fyrir barnið: Án BPA og Phthalate.
Þurrkgrindin er aðeins 12 cm há, hagnýt og hönnuð til að gæta að fyllsta hreinlætis. Þessi netta og breytanlega grind verndar nauðsynjar barnsins og heldur eldhúsinu snyrtilegu á sama tíma.